Skilmálar aðgangspróf.is

  1. Námskeiðshaldari áskilur sér rétt til þess að hætta við námskeið ef ekki fæst næg þátttaka.
  2. Námskeiðstaki samþykkir að greiða að fullu gjald vegna námskeiðs, 17.900 kr. áður en námskeið hefjast. Námskeiðstaki fær ekki aðgang að kennsluefni námskeiðsins fyrr en gjaldið er greitt.
  3. Þegar gjald hefur verið greitt er það óafturkræft nema til þess komi að námskeið falli niður, sbr. 1.
  4. Námskeiðshaldari er ekki ábyrgur fyrir gengi nemenda í aðgangsprófi að loknu námskeiði.